Nýjustu fréttir

Aðalfundur Búsældar og bændafundir

Aðalfundur Búsældar ehf verður haldinn í Egilsstaðahúsinu á Egilsstöðum miðvikudaginn 15.apríl, og hefst kl 13:30. Súpa verður í boði Norðlenska kl. 12.30. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins, og önnur mál. Fundurinn er jafnframt upplýsingafundur um rekstur og málefni Norðlenska matborðsins ehf. Þá eru framundan fundir Búsældar og Norðlenska með bændum.
Lesa meira

Aðalfundur Norðlenska 2015

Norðlenska var gert upp með 48,1 milljón króna tapi árið 2014 á móti 138,4 milljóna króna hagnaði árið 2013. Markaðsaðstæður voru erfiðar á síðastliðnu ári og samkeppni mikil í öllum kjötgreinum. Það er mat stjórnenda Norðlenska að mikilvægt sé að hagræða í innlendri framleiðslu og vinna áfram að öflugri vöruþróun og nýsköpun í greininni.
Lesa meira

Vorslátrun 24. mars

Vorslátrun sauðfjár hjá Norðlenska mun fara fram 24. mars. Þeir sem hafa áhuga á að láta slátra, setji sig í samband við Sigmund á Húsavík í síma 840-8888, Magnhildi á Höfn í síma 840-8870 eða Svölu í síma 460-8855.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook