Reglur um uppljstrun

Lg nr.

Lg nr. 40/2020 um vernd uppljstrara tku gildi 1. janar 2021. Markmi laganna er a stula a v a upplst veri um lgbrot og ara mlisvera httsemi starfsemi fyrirtkja og ar me dregi r slku htterni. Fyrirtki me yfir 50 starfsmenn urfa a setja sr reglur um a verklag sem essu fylgir og ar a leiandi hefur Kjarnafi Norlenska sett sr eftirfarandi reglur.

Viljum vi treka a heimild me ytri uppljstrun til fjlmila er einungis heimil undantekningartilfellum og samrmi vi strng skilyri sem tlistu eru hr a nean samrmi vi 3. gr. laga nr. 40/2020 og veitir starfsmnnum ekki vernd fr skaabtabyrg ef uppljstrun ekki vi rk a styjast.Almenna reglan sem nju lgin ganga t fr er a uppljstrun eigi sr sta til nsta yfirmanns/starfsmanns ea til opinbers eftrilitsaila.:

Reglur Kjarnafis Norlenska hf og dtturflaga um verklag vi uppljstrun starfsmanna um lgbrot ea ara mlisvera httsemi

Skilgreiningar

Me innri uppljstruner tt vi a starfsmaur greinir fr upplsingum ea mili ggnum gri tr um brot lgum ea ara mlisvera httsemi starfsemi vinnuveitenda sns til aila innan fyrirtkisins ea til opinbers eftirlitsaila.

Me ytri uppljstruner tt vi a starfsmaur greini fr upplsingum ea mili ggnum gri tr um brot lgum ea ara mlisvera httsemi starfsemi vinnuveitenda sns til aila utan fyrirtkisins, til dmis fjlmila. Ytri uppljstrun er a jafnai ekki heimil nema innri uppljstrun hafi fyrst veri reynd til rautar.

Me gri trer tt vi a starfsmaur hafi ga stu til a telja ggnin ea upplsingarnar sem mila er rttar, a s gu almennings a mila eim og a hann eigi ekki annan kost til a koma veg fyrir au brot ea httsemi sem um rir.

Me mlisverri httsemier tt vi htterni sem stefnir almannahagsmunum httu, til dmis htterni sem gnar heilsu ea ryggi flks ea umhverfi, n ess a um s a ra augljst brot lgum ea reglum.

Starfsmaur skilningi reglna essara er s sem hefur agang a upplsingum ea ggnum um starfsemi vinnuveitanda vegna hlutverks sns, ar me talinn rinn, settur, skipaur, sjlfsttt starfandi verktaki, stjrnarmaur, starfsnemi, tmabundinn starfsmaur og sjlfboalii. Starfsmaur ntur verndar samkvmt kvum laga um vernd uppljstrara, eftir a hlutverki hans lkur.

Mlsmefer

Starfsflki Kjarnafis Norlenska hf. og dtturflaga ess er heimilt a greina fr upplsingum ea mila ggnum gri tr um brot lgum ea ara mlisvera httsemi starfsemi fyrirtkisinstil aila innan ess sem stula getur a v a lti veri af ea brugist vi hinni lgmtu ea mlisveru httsemi. Mttakanda upplsinganna ea gagnanna er skylt a stula a v a lti veri af hinni lgmtu ea mlisveru httsemi ea brugist annan htt vi henni. Mttakandi upplsinganna skal greina starfsmanninum fr v hvort upplsingarnar hafi ori honum tilefni til athafna og hverra innan 60 daga.

Bregist vikomandi aili ekki vi innan 60 daga er starfsflki heimilt a leita me mli til lgregluyfirvalda ea annarra opinberra eftirlitsaila sem vi eiga, t.d. umbosmanns Alingis, rkisendurskoanda og Vinnueftirlitsins svo fremi sem starfsmaurinn hefur rttmta stu til a tla a um httsemi s a ra sem getur vara fangelsisrefsingu.

Mttakandi upplsinga ea gagnanna skal gta leyndar um persnuupplsingar sem honum berast um ann sem milar upplsingum ea ggnum nema hinn sarnefndi veiti afdrttarlaust samykki sitt fyrir v a leynd s afltt.

Ytri uppljstrun reglur og skilyri

algjrum undantekningartilvikum egar milun skv. framangreindu kemur af gildum stum ekki til greinaer milun til utanakomandi aila heimil n ess a innri uppljstrun hafi tt sr sta.

Skilyri er a milunin teljist gu svo brnna almannahagsmuna a hagsmunir vinnuveitanda ea annarra vera a vkja fyrir hagsmunum af v a upplsingum s mila til utanakomandi aila, svo sem til a vernda:

  1. ryggi rkisins ea hagsmuni rkisins svii varnarmla
  2. efnahagslega mikilvga hagsmuni rkisins
  3. heilsu manna
  4. umhverfi

Vernd

Milun upplsinga ea gagna a fullngum skilyrum kva laga nr 40/2020 um vernd uppljstrara, telst ekki brot agnar- ea trnaarskyldu sem starfsmaurinn er bundinn afsamkvmt lgum ea me rum htti.Slk milun leggur hvorki refsi- n skaabtabyrg vikomandi og getur ekki leitt til stjrnssluviurlaga ea yngjandi rra a starfsmannartti.

heimilt er a lta starfsmann sta rttltri mefer sem mila hefurupplsingum ea ggnum samkvmt kvum laga um vernd uppljstrara.Til slkrar meferar telst til dmis a rra rttindi, breyta starfsskyldum yngjandi htt, segja upp samningi, slta honum ea lta hvern ann sem mila hefur ggnum ea upplsingum gjalda ess annan htt. Brot v getur vara sektum ea fangelsi allt a tveimur rum.

Komi til greinings fyrir dmium stu starfsmanns me tilliti til hvort milun hafi veri heimil ea a starfsmaur er ltinn sta rttltri mefer kjlfar hennar skal veita starfsmanninum gjafskn hrai, fyrir Landsrtti og Hstartti. Gjafskn fellur niur ef snt er fram fyrir dmi a starfsmaur hafi ekki veri gri tr egar upplsingum var mila.

Samykkt framkvmdastjrn 06.12.2023

gst Torfi Hauksson forstjri

Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook