NEYTENDUR

Okkur hjá Norðlenska er mjög umhugað um neytendur.  Það er okkur mikilvægt að hægt sé að nálgast upplýsingar um vörur okkar á aðgengilegan hátt.  Við leggjum mikinn metnað í framleiðsluna og viljum tryggja að vörur okkar standist væntingar neytenda.  Til að það megi verða er mikilvægt að hráefnið sé gott.  Uppistaðan í hráefni Norðlenska kemur frá Íslenskum bændum enda er Norðlenska alfarið í eigu bænda.   Við tökum öllum ábendingum fagnandi og biðjum um að þær séu sendar á upplysingar@nordlenska.is

Á þessari síðu er hægt að nálgast upplýsingar um skemmtilegar uppskriftir þar sem lamba, nauta og grísakjöt er í forgrunni.  Við tökum líka fagnandi á móti öllum uppskriftum sem neytendur vilja deila með okkur og öðrum.   Á síðunni gott að vita er fróðleikur um kjöt og kjötvörur, algenga ónæmisvalda, merkingar matvæla og fleira.

Njótið vel!

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook