Nýjustu fréttir

Litríkt á öskudegi sem fyrr


Margir litríkir gestir komu við hjá Norðlenska á Akureyri í morgun, tóku lagið fyrir starfsmenn og þáðu að launum gómsætar Goða pylsur með tilheyrandi meðlæti, og drykk. Búningar voru skrautlegir og skemmtilegir sem fyrr og margir greinilega búnir að æfa ýmis lög af alúð.
Lesa meira

Jóhann Helgason ráðinn innkaupastjóri Norðlenska

Jóhann Helgason
Jóhann Helgason hefur verið ráðinn innkaupastjóri Norðlenska. Jóhann er menntaður viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Hann hefur verið við ýmis störf hjá Vísi hf. í Grindavík frá árinu 2011, nú síðast í framleiðslustjórnun og sölu
Lesa meira

Laust starf: Innkaupstjóri Norðlenska

Norðlenska óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf innkaupastjóra. Viðkomandi mun heyra undir framleiðslustjóra.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook