Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Gæfuríkt grillsumar framundan!
11.06.2015 - Lestrar 555
Sumarið er tíminn, segir í vinsælu lagi. Sumarið er grilltíminn, segir sumir og það á sannarlega við hér á landi! „Við horfum með eftirvæntingu til sumarsins og spáum því að framundan sé mjög gæfuríkt grillsumar,” segir Ingvar Már Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska.
Lesa meira
Ný verðskrá fyrir nautakjöt
22.04.2015 - Lestrar 700
Unnið er að nýrri verðskrá fyrir nautakjöt. Hún verður birt næstkomandi mánudag en tekur gildi frá og með 20. apríl.
Lesa meira
Norðlenska semur við Fosshótel
17.04.2015 - Lestrar 717
Í vikunni skrifaði Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri, undir tveggja ára samning við Fosshótel um leigu á húsnæði fyrir starfsfólk Norðlenska sem kemur til vinnu í sauðfjársláturtíð á Húsavík.
Lesa meira