Nýjustu fréttir

Gæfuríkt grillsumar framundan!


Sumarið er tíminn, segir í vinsælu lagi. Sumarið er grilltíminn, segir sumir og það á sannarlega við hér á landi! „Við horfum með eftirvæntingu til sumarsins og spáum því að framundan sé mjög gæfuríkt grillsumar,” segir Ingvar Már Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska.
Lesa meira

Ný verðskrá fyrir nautakjöt

Unnið er að nýrri verðskrá fyrir nautakjöt. Hún verður birt næstkomandi mánudag en tekur gildi frá og með 20. apríl.
Lesa meira

Norðlenska semur við Fosshótel

Jóna Sigurðardóttir hótelstjóri og Jóna Jónsdóttir
Í vikunni skrifaði Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri, undir tveggja ára samning við Fosshótel um leigu á húsnæði fyrir starfsfólk Norðlenska sem kemur til vinnu í sauðfjársláturtíð á Húsavík.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook