Gott a­ vita

Algengir ofnæmis og óþolsvaldar í kjöti og vinnsluvörum

Egg
Mjólk þ.m.t. laktósi
Sojaprótein
Korn sem innhelsur glútein ( hveiti,rúgur,bygg,hafrar og spelt).
Sellerí,sinnep og sesam.

Til að forðast fæðuofnæmi er besta ráðið að forðast ofnnæmisvakann og hindra þannig ofnæmisviðbrögð eða jafnvel ofnæmislost.  Norðlenska leggur mikla áherslu á öryggi matvæla og þvi er mjög mikilvægt að neytendur fái ítarlegar upplýsingar um samsetningu matvæla.

Merkingar matvæla

Mikilvægt er að tryggja neytendum réttar og greinargóðar upplýsingar um matvæli.
Merkingar matvælanna skulu vera þannig að upplýst sé um innihald pakkningarinnar, magn og geymsluþol.  Upplýsingar um ofnæmis og óþolsvalda skulu vera skýrar og feitletraðar á umbúðum.  Upplýsingar um geymsluskilyrði verða að vera til staðar.  Aðrar upplýsingar s.s. um næringargildi og framleiðanda skulu vera greinilegar fyrir neytendur.

Nánari upplýsingar um matvælaöryggi má finna á heimasíðu Matvælastofnunar www.mast.is

SvŠ­i

Nor­lenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pˇstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

V÷rumerki Nor­lenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Go­i ß facebook