Nýjustu fréttir

Aðalfundir Norðlenska og Búsældar, nýjar stjórnir

Aðalfundir Norðlenska matborðsins ehf. og eigendafélagsins Búsældar ehf. voru haldnir 26. apríl síðastliðinn.  Á fundinum var kjörin ný stjórn fyrir Norðlenska og gengu þau Heiðrún Jónsdóttir, Geir Árdal og Aðalsteinn Jónsson  úr stjórninni og í þeirra stað koma ný inn í stjórn þau Sigurgeir Hreinsson og Erla Björg Guðmundsdóttir auk Óskars Gunnarssonar sem verið hefur fyrsti varamaður í stjórn.
Lesa meira

Aðalfundur Búsældar - Fundarboð

Áður auglýstur aðalfundur Búsældar og kynningarfundur Norðlenska sem halda átti 18.apríl síðastliðinn verður haldinn í Hlíðarbæ Eyjafirði, þriðjudaginn 26.apríl kl 20:00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórn Búsældar.
Lesa meira

Bændafundir Norðlenska og Búsældar

Bændafundir Norðlenska og Búsældar verða haldnir í vikunni. Á fundunum verður farið yfir málefni og starfsemi Norðlenska. Hluthafar í Búsæld sem og aðrir innleggjendur hjá Norðlenska eru hvattir til að mæta á fundina. Fundarstaði og fundartíma má sjá hér að neðan.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook