Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Innköllun á Bautabúrs heimilisskinku
29.06.2016 - Lestrar 596
Norðlenska matborðið ehf. hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla frá neytendum Bautabúrið heimilisskinku. Vegna mistaka við merkingu kemur ekki fram að varan inniheldur vatnsrofið sojaprótein sem er á lista yfir ofnæmis- og óþolsvalda.
Lesa meira
Sauðfjárslátrun hjá Norðlenska 2016
24.06.2016 - Lestrar 904
Sauðfjárslátrun hjá Norðlenska 2016 verður með eilítið breyttu sniði frá því sem verið hefur undanfarin ár. Dregið verður úr slátrun á Höfn og hún aukin á Húsavík á móti. Eru þetta viðbrögð við versnandi afkomu í sauðfjársláturn sem kynnt var á bændafundum Norðlenska og Búsældar á vormánuðum.
Lesa meira
Aðalfundir Norðlenska og Búsældar, nýjar stjórnir
23.06.2016 - Lestrar 636
Aðalfundir Norðlenska matborðsins ehf. og eigendafélagsins Búsældar ehf. voru haldnir 26. apríl síðastliðinn.
Á fundinum var kjörin ný stjórn fyrir Norðlenska og gengu þau Heiðrún Jónsdóttir, Geir Árdal og Aðalsteinn Jónsson úr stjórninni og í þeirra stað koma ný inn í stjórn þau Sigurgeir Hreinsson og Erla Björg Guðmundsdóttir auk Óskars Gunnarssonar sem verið hefur fyrsti varamaður í stjórn.
Lesa meira