Nýjustu fréttir

Álagsgreiðslur sauðfjársláturtíð 2016

Norðlenska mun greiða álag samkvæmt meðfylgjandi töflu í sauðfjársláturtíð 2016.
Lesa meira

Innköllun á Bautabúrs heimilisskinku

Bautabúrs heimilisskinka
Norðlenska matborðið ehf. hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla frá neytendum Bautabúrið heimilisskinku. Vegna mistaka við merkingu kemur ekki fram að varan inniheldur vatnsrofið sojaprótein sem er á lista yfir ofnæmis- og óþolsvalda.
Lesa meira

Sauðfjárslátrun hjá Norðlenska 2016

Sauðfjárslátrun hjá Norðlenska 2016 verður með eilítið breyttu sniði frá því sem verið hefur undanfarin ár. Dregið verður úr slátrun á Höfn og hún aukin á Húsavík á móti. Eru þetta viðbrögð við versnandi afkomu í sauðfjársláturn sem kynnt var á bændafundum Norðlenska og Búsældar á vormánuðum.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook