Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Þjónustuslátrun á sauðfé
08.01.2018 - Lestrar 524
Ágætu innleggjendur, fyrirhuguð er þjónustuslátrun á sauðfé á Höfn fimmtudaginn 25. janúar og á Akureyri fimmtudaginn 8. febrúar.
Áhugasamir hafi samband við Önnu Kristínu í síma 460-8834 eða Sigmund í síma 840-8888.
Lesa meira
Bréf frá framkvæmdastjóra
18.09.2017 - Lestrar 1053
Miklar umræður hafa spunnist um verðskrá sauðfjárinnleggs afurðastöðva þetta haustið og ástæður þess að verð til bænda fyrir sauðfé fellur jafn mikið milli ára og raun ber vitni. Mig langar til að skýra málið út frá sjónarhóli Norðlenska.
Lesa meira
Verðskrá sauðfjárinnleggs haustið 2017
22.08.2017 - Lestrar 948
Verðskrá sauðfjárinnleggs 2017 er komin út, með fyrirvara um breytingar og innsláttarvillur. Verðskrána má finna á vefsíðunni undir Bændur – verðskrá fyrir lambakjöt.
Verðskrá heimtöku og frekari upplýsingar um komandi sláturtíð auk eyðublaða fyrir afhendingu sauðfjár verða í fréttabréfi sem sent verður innleggjendum von bráðar.
Lesa meira