Nýjustu fréttir

Uppfærsla á verðskrá sauðfjár haustið 2017

Uppfærsla á verðskrá sauðfjárinnleggs haustið 2017 vegna sölu afurða frá sláturtíð og fram að áramótum.
Lesa meira

Þjónustuslátrun á sauðfé

Ágætu innleggjendur, fyrirhuguð er þjónustuslátrun á sauðfé á Höfn fimmtudaginn 25. janúar og á Akureyri fimmtudaginn 8. febrúar. Áhugasamir hafi samband við Önnu Kristínu í síma 460-8834 eða Sigmund í síma 840-8888.
Lesa meira

Bréf frá framkvæmdastjóra

Heimild: Hagstofan
Miklar umræður hafa spunnist um verðskrá sauðfjárinnleggs afurðastöðva þetta haustið og ástæður þess að verð til bænda fyrir sauðfé fellur jafn mikið milli ára og raun ber vitni. Mig langar til að skýra málið út frá sjónarhóli Norðlenska.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook