Nýjustu fréttir

Nýtt fréttabréf komið út

Í gær kom út nýtt fréttabréf og mun því verða dreift um allt starfssvæði Norðlenska.

Einnig er hægt að skoða fréttabréfið hér á heimasíðunni (smella hér).

Í blaðinu má m.a. finna upplýsingar um ný verð á lambakjöti, útflutning dilkakjöts til Bandaríkjanna og viðtal við Ingvar Má Gíslason markaðsstjóra Norðlenska.

Lesa meira

Breyting á verðskrá dilkakjöts

Norðlenska hefur hækkað verðskrá sína á völdum flokkum í lambakjöti. Hækkunin er u.þ.b. 1,5 % frá áður útgefinni verðskrá og nemur þá hækkunin frá því 2005 rúmum 11%. Verð innifela flutning, innmat og gærur.

Nánar má sjá öll verð hér á heimasíðunni (smellið hér). Einnig er hægt að skila rafrænt inn sláturfjárloforðum hér á heimasíðunni (smellið hér)

Lesa meira

Starfsfólk Norðlenska á Unglingalandsmóti UMFÍ

Nokkrir starfsmenn Norðlenska á Húsavík, náðu frábærum árangri á Unglingalandsmóti UMFÍ og þar bar hæst árangur Berglindar Kristjánsdóttur (Gíslasonar) sem gerði sér lítið fyrir og vann til þrennra Gullverðlauna og einna Silfurverðlauna.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook