Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Jafnvægi í lambakjöti - viðvarandi skortur á nautakjöti
11.07.2007 - Lestrar 388
Undanfarnar vikur hefur verið fádæma gott veður á suðurhluta landsins og hitinn oft farið yfir tuttugu stig. Góðu veðri fylgin aukin
ásókn í grillkjöt og þessa hefur orðið vart hjá Norðlenska, að sögn Sigmundar E. Ófeigssonar, framkvæmdastjóra
Norðlenska.
Lesa meira
Tími grillkjötsins!
27.06.2007 - Lestrar 365
Sumarið er grilltíminn og því framleiðir Norðlenska mikið af grillkjöti á þessum tíma. Eins og fram hefur komið setti
Norðlenska á markaðinn núna á vordögum nýja grillkjötslínu og segir Sigurgeir Höskuldsson, vöruþróunarstjóri
fyrirtækisins, að hún hafi mælst vel fyrir hjá neytendum.
Lesa meira
Fjórir starfsmenn Norðlenska ljúka fjölvirkjanámi
15.06.2007 - Lestrar 567
Tíu fjölvirkjar í matvælaiðnaði luku í vor 170 kennslustunda námi frá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, þar af fjórir starfsmenn frá Norðlenska.





