Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
40-50 sumarstarfsmenn
Fast að fimmtíu sumarstarfsmenn starfa hjá Norðlenska í sumar - á Akureyri, Húsavík og Reykjavík - og hafa þeir flestir hafið störf nú þegar.
Sauðburður gengur vel þrátt fyrir kuldatíð
"Eftir því sem ég heyri hjá bændum virðist sauðburðurinn hafa almennt gengið nokkuð vel. Frjósemin virðist vera góð. Hins vegar er ljóst að þessi seinkun á vorkomunni dregur úr vexti lambanna," segir Ari Teitsson, bóndi á Hrísum í Reykjadal og framkvæmdastjóri Búsældar.
Ný grillkjötslína frá Goða
Núna fyrir helgina og í næstu viku koma á markaðinn nýjar tegundir af grillkjöti frá Norðlenska, undir vörumerki Goða og segir Sigurgeir Höskuldsson vöruþróunarstjóri að langt sé síðan fyrirtækið hefur komið með jafn margar nýjungar í grillkjöti á markaðinn.




