Nýjustu fréttir

Dziubinski-hjónin eiga sautján þúsundasta Akureyringinn

Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri, færir Dziubinski fjölskyldunni blómvönd.
Á dögunum var frá því greint að Akureyringar væru orðnir sautján þúsund. Sautján þúsundasti Akureyringurinn, Gabríel Óskar Dziubinski, fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 3. júlí sl. og er hann sonur hjónanna Krzysztof Dziubinski og Beatu  Dziubinska, sem bæði eru starfsmenn Norðlenska.
Lesa meira

Sauðfjárbændur athugið!!

Ágæti innleggjandi.

Nú líður að sláturtíð og til upplýsinga viljum við láta ykkur vita að slátrað verður á Húsavík um 500 lömbum þann 15. ágúst n.k og svo mun sláturtíð hefjast 29. ágúst.

Lesa meira


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook