Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Dziubinski-hjónin eiga sautján þúsundasta Akureyringinn
01.08.2007 - Lestrar 333
Á dögunum var frá því greint að Akureyringar væru orðnir sautján þúsund. Sautján þúsundasti Akureyringurinn,
Gabríel Óskar Dziubinski, fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 3. júlí sl. og er hann sonur
hjónanna Krzysztof Dziubinski og Beatu Dziubinska, sem bæði eru starfsmenn Norðlenska.
Lesa meira
Sauðfjárbændur athugið!!
20.07.2007 - Lestrar 438
Ágæti innleggjandi.
Nú líður að sláturtíð og til upplýsinga viljum við láta ykkur vita að slátrað verður á Húsavík um 500 lömbum þann 15. ágúst n.k og svo mun sláturtíð hefjast 29. ágúst.





