Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Sumarslátrun á Húsavík 15. ágúst nk.
07.08.2007 - Lestrar 289
Sumarslátrun dilka verður miðvikudaginn 15. ágúst nk. á Húsavík. Á Höfn er ráðgert að slátra einu sinni í
viku frá verslunarmannahelgi.
Lesa meira
Líflegur júlímánuður
07.08.2007 - Lestrar 241
Júlímánuður var góður sölumánuður hjá Norðlenska og seldist grillkjöt mjög vel. Vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík segir að neytendur hafi kunnað vel að meta framleiðsluvörur Norðlenska og þá hafi veðurfar verið einkar hagstætt til glóðarsteikingar, einkum um sunnanvert landið.
Verðskrá sauðfjárafurða 2007
07.08.2007 - Lestrar 780
Eftirfarandi er verðskrá Norðlenska fyrir haustið 2007. Verðskrá Norðlenska tekur mið af verðskrá Landssamtaka sauðfjárbænda, en
nokkrir flokkar eru þó hærri hjá Norðlenska. Norðlenska mun breyta verðskrá sinni ef þörf þykir til þess að greiða
sambærilegt verð og aðrir stórir slátuleyfishafar. Fyrir innlegg í forslátrun, sem er í ágúst, er greitt föstudag í viku
eftir innlegg. Innlegg í september verður greitt að fullu 10. október. Innlegg í október verður greitt að fullu fimm dögum eftir að
sláturtíð lýkur.
Lesa meira




