Nýjustu fréttir

Norðlenska gerir samning við InPro um heilsuvernd, heilsueflingu og fjarvistaskráningu starfsmanna

Þann 1. október sl. tók gildi samningur sem Norðlenska hefur gert við fyrirtækið InPro um heilsuvernd starfsmanna, heilsueflingu á vinnustað og fjarvistaskráningu. Til að byrja með gildir samningurinn um starfsmenn Norðlenska á Akureyri og í Reykjavík, en frá og með næstu áramótum tekur hann einnig til starfsmanna fyrirtækisins á Húsavík og Höfn.

Lesa meira

Góður gangur í haustslátruninni á Húsavík og Höfn - meiri kjötgæði

Haustslátrun Norðlenska á Húsavík og Höfn er í fullum gangi og gengur almennt vel.  Besti dagur sláturtíðarinnar á Húsavík var í gær þegar var lógað rösklega 2000 dilkum á Húsavík og aðeins reyndust vera 1,1% gallar, sem er mjög gott. Almennt virðast kjötgæði vera að aukast - holdfyllingin er meiri og minni fita.

Lesa meira

Haustslátrun hafin á Hornafirði

Haustslátrun hófst í sláturhúsi Norðlenska á Höfn í Hornafirði í morgun, þriðjudaginn 18. september, og verður 400 dilkum úr Álftafirði slátrað á þessum fyrsta degi sláturtíðarinnar.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook