Nýjustu fréttir

Fjölmenni á Matur-Inn 2007 í VMA

Bás Norðlenska á Maturinn-Inn 2007.
Mikill fjöldi fólks lagði leið sína á matvælasýninguna Matur-Inn 2007, sem fram fór í Verkmenntaskólanum á Akureyri um helgina. Talið er að um tíu þúsund manns hafi sótt sýninguna.
Lesa meira

Sígur á seinni hlutann í haustsláturtíðinni

"Maður þakkar fyrir hvern dag sem veðrið er svona gott. Það auðveldar allt," segir Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík, en eftir daginn í dag verður búið að slátra um 61 þúsund fjár á Húsavík.
Lesa meira

Haustslátrunin komin vel á veg

Haustslátrun er nú komin vel á veg hjá Norðlenska, í það minnsta í sláturhúsi félagsins á Húsavík, en slátrun hófst sem kunnugt er mun síðar á Höfn. Á Húsavík virðist fallþungi dilka ætla að verða ívið meiri en í fyrra og kjötgæði meiri.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook