Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Ný stjórn Norðlenska kjörin - Auður Finnbogadóttir stjórnarformaður
19.03.2008 - Lestrar 522
Ný stjórn Norðlenska var kjörin á aðalfundi fyrirtækisins í gær. Aðalmenn í stjórn eru: Auður Finnbogadóttir,
viðskiptafræðingur í Garðabæ, Ingvi Stefánsson, bóndi í Teigi, Geir Árdal, bóndi í Dæli, Aðalsteinn Jónsson,
bóndi í Klausturseli og Heiðrún Jónsdóttir, lögfræðingur í Garðabæ.
Lesa meira
Aðalfundur Norðlenska í gær - uppgjör staðfest
19.03.2008 - Lestrar 330
Á aðalfundi Norðlenska í gær var staðfest uppgjör fyrir 2007, en eins og fram hefur komið var félagið rekið með 505,8 milljóna
króna hagnaði samanborið við 18,7 milljóna króna hagnað árið 2006.
Lesa meira
Endurnýjaður samningur um Goðamótin til næstu þriggja ára
14.03.2008 - Lestrar 338
Í kvöld skrifuðu Ingvar Már Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska, og Sigurjón Magnússon, fyrir hönd
Íþróttafélagsins Þórs, undir samning um áframhaldandi samstarf Norðlenska og Þórs um Goðamótin í knattspyrnu.
Samningurinn er til næstu þriggja ára og tekur gildi frá og með næsta vetri.
Lesa meira




