Nýjustu fréttir

Norðlenska fær vinnustaðakennslustyrk frá Samtökum iðnaðarins


Norðlenska er eitt sex fyrirtækja sem hlýtur svokallaðan vinnustaðakennslustyrk frá Samtökum iðnaðarins, en þetta er í fyrsta skipti sem slikir styrkir eru afhentir. Greint var frá styrkúthlutuninni í húsakynnum Norðlenska á Akureyri í dag. 
Lesa meira

Norðlenska gerir samstarfssamning við Völsung um yngriflokkastarf

Undirritun samstarfssamningsins.
Norðlenska hefur gert þriggja ára samstarfssamning við Völsung á Húsavík sem hefur það að markmiði að styðja við öflugt yngriflokkastarf hjá félaginu.
Lesa meira

Áhugavert að takast á við þetta verkefni

Auður Finnbogadóttir

"Mér fannst mjög áhugavert að takast á við þetta verkefni þegar leitað var til mín með að setjast í stjórn Norðlenska. Það er afar lærdómsríkt að kynnast starfi framleiðendanna og taka þátt í því að efla enn frekar sterkt fyrirtæki eins og Norðlenska er. Það er greinilega kröftugur hópur starfsmanna í Norðlenska og stjórnin virkar mjög sterk. Það eru greinilega allir samstíga um að gera gott fyrirtæki enn betra," segir Auður Finnbogadóttir, stjórnarformaður Norðlenska. 

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook