Nýjustu fréttir

Norðlenska hækkar verðskrá á nautgripum

Norðlenska hefur hækkað afurðaverð á nautgripum og gildir verðskráin frá og með 3.mars.
Hægt er að skoða ný afurðaverð hér á vefsíðunni undir bændur, afurðaverð.  Bændur eru hvattir til að panta slátrun í síma 460-8800.
Lesa meira

Álagsgreiðslur vegna páskaslátrunar

Haustverð Norðlenska 2007 eru í gildi fyrir komandi páskaslátrun, en að auki verða greiddar 45 krónur á kíló í álag á flokka EURO og fituflokka 1, 2, 3 og 3+ ofan á verðskrá sl. haust.

Lesa meira

Hagnaður Norðlenska 506 milljónir króna árið 2007

Hagnaður Norðlenska matborðsins ehf. á árinu 2007 nam 505,8 milljónum króna samanborið við 18,7 milljóna króna hagnað árið 2006. Í árslok 2007 námu eignir félagsins 2.183 milljónum króna, bókfært eigið fé var 405 milljónir og hafði hækkað um 37 milljónir milli ára og eiginfjárhlutfall var 19%.  Ársvelta Norðlenska á árinu 2007 var 3.181 milljónir króna. Norðlenska var stærsti sláturleyfishafi landsins árið 2007, heildarslátrun félagsins á árinu nam 3.732 tonnum.  

 

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook