Nýjustu fréttir

Norðlenska kaupir framleiðsluaðferðir Káess ehf.

Norðlenska hefur keypt framleiðsluaðferðir og uppskriftir að svokölluðum Pólskum pylsum, sem fyrirtækið Káess ehf. í Kópavogi hefur framleitt og selt. Með í kaupunum fylgir viðskiptavild fyrirtækisins og réttur til notkunar á vörumerki Káess.
Lesa meira

Erlendir starfsmenn á íslenskunámskeiði á Húsavík

Hluti þátttakenda með Guðrúnu kennara.

Frá því í lok janúar hafa fjórtán erlendir starfsmenn Norðlenska á Húsavík stundað íslenskunám, sem er á vegum fyrirtækisins Marvís á Akureyri.

Lesa meira

Lausar stöður og sumarafleysingastörf hjá Norðlenska

Norðlenska auglýsir eftir lyftaramanni í framtíðarstarf á Akureyri. Einnig er auglýst eftir matráð í sumarafleysingar í júlí í sumar. Þá auglýsir Norðlenska eftir sumarafleysingafólki vegna sumarafleysinga á Akureyri og er nú þegar farið að taka við umsóknum. Þeir sem eru fæddir 1992 eða fyrr geta sótt um. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook