Lausar stöður og sumarafleysingastörf hjá Norðlenska
Norðlenska auglýsir eftir lyftaramanni í framtíðarstarf á Akureyri. Einnig er auglýst eftir matráð í sumarafleysingar í júlí í sumar. Þá auglýsir Norðlenska eftir sumarafleysingafólki vegna sumarafleysinga á Akureyri og er nú þegar farið að taka við umsóknum. Þeir sem eru fæddir 1992 eða fyrr geta sótt um. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk.
Vegna sumarafleysinganna í sumar er horft til eftirfarandi:
1. Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
2. Stundvísi er skilyrði.
3. Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
-----------------
Matráður v/sumarafleysinga í júlí á Akureyri
Hæfni og þekking:
1. Reynsla af matseld.
2. Jákvæði og hæfni í mannlegum samskiptum.
3. Gott vald á íslensku.
-----------------
Lyftaramaður í framtíðarstarf á Akureyri
Hæfni og þekking:
1. Reynsla af lagervinnu er kostur.
2. Lyftarapróf er æskilegt.
3. Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
4. Gott vald á íslensku eða ensku.




