Nýjustu fréttir

Ný fjárrétt á Húsavík

Í vetur hefur verið unnið að því að endurnýja fjárréttina í sláturhúsi Norðlenska á Húsavík. Gamla réttin, sem var frá 1971 og hefur enst afar vel, var rifin niður og nýrri rétt komið fyrir í þetta sama rými.

Lesa meira

Matarstemning í göngugötunni


Félagið Matur úr héraði stóð fyrir skemmtilegri uppákomu í göngugötunni á Akureyri í dag - sannkallaðri matarstemmningu í tilefni af því að nú kveður veturinn og sumarið heilsar.

Lesa meira

Váleg tíðindi fyrir afurðastöðvar og framleiðendur

„Þetta er gríðarleg opnun á markaði og það gefst ekki langur tími til undirbúnings," segir Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, í viðtali við Bændablaðið, sem kemur út í dag, um hugmyndir Einars Kr. Guðfinnssonar landbúnaðarráðherra þess efnis að leyfa frjálsan innflutning á kjöti.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook