Nýjustu fréttir

Styttist í sláturtíðina

Nú styttist óðum í sláturtíð og því vill Norðlenska biðja innleggjendur að senda sláturfjárloforð til Norðlenska sem fyrst. Hér á heimasíðunni er að finna eyðublað fyrir sláturfjárloforð undir "Bændur" og er unnt að senda það rafrænt. Þeir sem óska eftir að fá sent sláturfjáreyðublaðið á pappír eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Norðlenska.

Lesa meira

Með púlsinn á gæðamálunum

Björn Steingrímsson, gæðastjóri
"Gæðastjórnun í kjötvinnslu er vissulega töluvert frábrugðin gæðastjórnun í fiskvinnslunni, þó svo að markmiðið sé alltaf það sama; að fylgja öllum gæðastöðlum og framleiða fyrsta flokks vörur," segir Björn Steingrímsson, gæðastjóri Norðlenska, sem hóf störf hjá fyrirtækinu í vor, en áður hafði hann starfað sem gæða- og verkstjóri hjá fiskvinnslufyrirtækinu Festi ehf í Hafnarfirði.  
Lesa meira

Skemmtilegt starf

Rúnar Ingi Guðjónsson

"Mér finnst þetta skemmtilegt og áhugavert starf. Það er sérstaklega skemmtilegt að vinna að þróun nýrra vörutegunda," segir Rúnar Ingi Guðjónsson, starfsmaður Norðlenska, sem nýlega lauk námi í kjötiðn.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook