Nýjustu fréttir

Góð sala í sumar

Sala afurða Norðlenska hefur gengið ágætlega á þessu ári og þegar á heildina er litið er aukning í sölu frá fyrra ári. Salan í júní var með besta móti og hún hefur einnig gengið vel í júlí.
Lesa meira

Norðlenska óskar eftir að ráða verkstjóra yfir úrbeiningu á Akureyri

Norðlenska óskar eftir að ráða verkstjóra yfir úrbeiningu á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 27. júlí nk.
Lesa meira

Allar unnar Goða-kjötvörur án mjólkuróþolsvaldandi efna

Unnar Goða-kjötvörur Norðlenska, að lifrarpylsu undanskilinni, eru nú án allra mjólkuróþolsvaldandi efna. Markvisst hefur verið unnið að því allt síðasta ár að breyta uppskriftum í þessa átt og nú er svo komið að Norðlenska er einungis með á markaðnum Goða-kjötvörur án mjólkuróþolsvaldandi efna.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook