Nýjustu fréttir

Ingólfur Þórsson ráðinn verkstjóri í úrbeiningu

Ingólfur Þórsson
Ingólfur Þórsson hefur verið ráðinn verkstjóri í úrbeiningu Norðlenska á Akureyri og hefur hann þegar tekið við starfinu.
Lesa meira

Verðskrá fyrir sauðfjárafurðir árið 2008

Norðlenska birtir nú verðskrá fyrir sauðfjárafurðir haustið 2008. Í megin dráttum eru breytingar á verðskránni frá fyrra ári þær að allir kjötflokkar hækka um 15% og greiðslur á kjöti til útflutnings hækka um tæp 29%. Ef þörf krefur mun Norðlenska breyta verðskrá sinni til samræmis við verðskrá annarra stórra sláturleyfishafa.

 

Lesa meira

Störf í sláturtíð á Húsavík og Höfn

Norðlenska leitar að duglegum og jákvæðum starfsmönnum í ýmis störf sem tengjast sauðfjárslátrun haustið 2008.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook