Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Norðlenska gefur út nýja verðskrá fyrir sauðfjárafurðir
01.09.2008 - Lestrar 704
Norðlenska gefur nú út nýja verðskrá fyrir sauðfjárafurðir í haust. Annars vegar er um að ræða verðskrá fyrir
innleggjendur sem eru með viðskiptasamninga við Norðlenska og hins vegar innleggjendur sem ekki eru með viðskiptasamninga við fyrirtækið.
Lesa meira
Haustslátrun hafin á Húsavík
29.08.2008 - Lestrar 430
Haustslátrun sauðfjár hófst á Húsavík í gær, fimmtudag. Ekki er slátrað í dag, en frá og með nk. mánudegi hefst sláturtíðin af fullum krafti.
Sumarálag Norðlenska hækkað
27.08.2008 - Lestrar 447
Sumarálag Norðlenska hefur verið hækkað talsvert frá álagsgreiðslum sem Norðlenska gaf út 13. ágúst sl. Álagið
hækkar fyrir slátrun í þessari viku og tvær fyrstu vikur september og jafnframt hækkar álag afturvirkt á þá dilka sem var
slátrað hjá Norðlenska í liðinni viku - 18.-22. ágúst.
Lesa meira




