Nýjustu fréttir

Norðlenska gefur út nýja verðskrá fyrir sauðfjárafurðir

Norðlenska gefur nú út nýja verðskrá fyrir sauðfjárafurðir í haust. Annars vegar er um að ræða verðskrá fyrir innleggjendur sem eru með viðskiptasamninga við Norðlenska og hins vegar innleggjendur sem ekki eru með viðskiptasamninga við fyrirtækið.
Lesa meira

Haustslátrun hafin á Húsavík

Haustslátrun sauðfjár hófst á Húsavík í gær, fimmtudag. Ekki er slátrað í dag, en frá og með nk. mánudegi hefst sláturtíðin af fullum krafti.

Lesa meira

Sumarálag Norðlenska hækkað

Sumarálag Norðlenska hefur verið hækkað talsvert frá álagsgreiðslum sem Norðlenska gaf út 13. ágúst sl.  Álagið hækkar fyrir slátrun í þessari viku og tvær fyrstu vikur september og jafnframt hækkar álag afturvirkt á þá dilka sem var slátrað hjá Norðlenska í liðinni viku - 18.-22. ágúst.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook