Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Haustslátrun lokið á Húsavík - met féll í fallþunga
27.10.2008 - Lestrar 590
Haustslátrun sauðfjár lauk hjá Norðlenska á Húsavík sl. föstudag. Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri, segir að í
það heila hafi sláturtíðin gengið mjög vel - samhentur hópur starfsmanna hafi unnið gott starf, kjötgæði verið mikil og
fallþunginn slegið met.
Lesa meira
Góður gangur í slátruninni og mikill fallþungi
17.10.2008 - Lestrar 580
"Það er ekkert sem bendir til annars en að okkar áætlanir standist og við ljúkum hér haustslátrun föstudaginn 24. október. Þetta
hefur gengið ljómandi vel og í dag erum við að slátra um 2100 fjár. Eftir daginn í dag verðum við búin að slátra um 67
þúsund fjár," segir Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík.
Lesa meira
Hugleiðing um mikilvægi íslensks landbúnaðar á viðsjárverðum tímum
10.10.2008 - Lestrar 496
Það þarf ekki að segja þjóðinni að við lifum á viðsjárverðum tímum. Að samfélaginu þrengir svo um munar.
Sú vika sem nú er að líða hefur verið þjóðinni þung og erfið og væntanlega eru síður en svo öll kurl komin til
grafar. Það hafa átt sér stað hamfarir sem fáir hefðu getað látið sér detta í hug að ættu mögulega eftir að
dynja á þjóðinni. En staðreyndirnar blasa við okkur og verða ekki umflúnar.
Lesa meira




