Nýjustu fréttir

Að lokinni sláturtíð 2008

Haustslátrun Norðlenska lauk á Húsavík 24. október og Höfn 31. október sl. Í það heila var slátrað ríflega 108 þúsund fjár, þar af rösklega 77 þúsund á Húsavík og um 31 þúsund á Höfn. 
Lesa meira

Þegar einni vertíð lýkur tekur önnur við...

„Það er engan bilbug á okkur að finna. Hér er mikið að gera og ef eitthvað er erum við með fleiri starfsmenn núna en á sama tíma í fyrra," segir Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík.
Lesa meira

Haustslátrun lokið á Hornafirði

Um hádegisbil í dag lauk haustslátrun hjá Norðlenska á Höfn í Hornafirði. Slátrað var tæplega 31.000 fjár. Eftir slátrun sl. miðvikudag var meðalþungi dilka 15,3 kg og væntanlega hafa ekki orðið breytingar á þeirri tölu eftir slátrun í gær og dag.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook