Nýjustu fréttir

Stærsta söluvika ársins

"Jú, það er rétt að þessi síðasta vika fyrir jól er alltaf sú stærsta hjá okkur á árinu. Reynslan segir okkur að þunginn í sölunni fyrir jólin eru dagarnir 17. - 22. desember," segir Ingvar Már Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska.
Lesa meira

Í miðri jólatörninni

"Við erum í miðri jólatörninni og þetta gengur bara ljómandi vel. Það sem af er hefur salan verið mjög góð og við gerum ráð fyrir að svo verði til jóla," segir Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík.

Lesa meira

Við verðum að nýta landsins gæði!


„Mín tilfinning er sú að fyrir þessi jól verði mikil eftirspurn eftir íslenskum vörum. Það má búast við að þetta verði aðhaldssöm jól, en þó líklega síst í matvælum. Ég veðja á að fólk muni leggja áherslu á neyslu innlendra kjötvara um jólin - íslenska lambið, svín og nautasteikur. Ég held að þetta verði íslensk jól," segir Sigmundur E. Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, í viðtali í blaði um Akureyri sem fylgir Morgunblaðinu í dag.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook