Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Norðlenska gaf Samhljómi styrktarfélagi á Húsavík fimmtán matarpoka
18.12.2008 - Lestrar 552
Norðlenska afhenti Samhljómi styrktarfélagi á Húsavík í dag fimmtán matarpoka, sem verður útdeilt til heimila á Húsavík sem þurfa á aðstoð að halda núna fyrir jólin.
KEA-hamborgarhryggurinn sá besti á markaðnum - að mati matgæðinga DV!
16.12.2008 - Lestrar 832
Matgæðingar DV velja KEA-hamborgarhrygginn þann besta á markaðnum. Hryggurinn fékk 3,3 stjörnur af 5 mögulegum í árlegri
úttekt á hamborgarhryggjunum á markaðnum.
Lesa meira
Bragðgæðingarnir velja Húsavíkurhangikjötið!
15.12.2008 - Lestrar 720
Húsavíkurhangikjötið frá Norðlenska fékk flest stig í árlegri bragðkönnun matgæðinga, sem DV stendur fyrir.
Bragðgæðin eru metin í stjörnum og hlaut Húsavíkurhangikjötið að meðaltali 3,3 stjörnur. Niðurstöður
bragðkönnunarinnar eru birtar í DV í dag.
Lesa meira







