Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Gleðileg jól!
22.12.2008 - Lestrar 518
Norðlenska sendir starfsfólki sínu, bændum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðiríka jólahátíð.
Framleiðsluvörur Norðlenska hafa selst ákaflega vel fyrir þessi jól, sem endranær. Við þökkum landsmönnum traustið af heilum hug!
Á jólaballi í Sjallanum
22.12.2008 - Lestrar 530
Síðastliðinn laugardag, 20. desember, var haldið jólaball fyrir starfsfólk Norðlenska á Akureyri og börn þeirra.
Síðustu jólahangikjötslærin úr reykofnunum í dag
18.12.2008 - Lestrar 513
Í dag voru síðustu jólahangikjötslærin tekin úr reykofnum Norðlenska á Húsavík og voru þau rakleiðis send út
í verslanir um allt land. Greinilegt er að framleiðsluvörur Norðlenska fá mjög góðar viðtökur hjá neytendum, nú sem
endranær, og hefur salan núna síðustu dagana fyrir jól verið gríðarlega góð.
Lesa meira







