Nýjustu fréttir

SAMRUNI KJARNAFÆÐIS OG NORÐLENSKA

Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Kjarnafæði er í eigu bræðranna Eiðs og Hreins Gunnlaugssona, en Norðlenska er í eigu Búsældar, sem er í eigu um 500 bænda á Íslandi.
Lesa meira

Starfsfólk í sláturtíð - Slaughtering season

Norðlenska leitar að duglegu og jákvæðu verkafólki til að manna störf í sauðfjársláturtíð 2020 á Húsavík. Í boði eru bæði sérhæfð og ósérhæfð störf. Um er að ræða 100% starfshlutfall og umsækjendur þurfa að vera tilbúnir til að vinna yfirvinnu. Slátrun hefst 1. september og stendur fram undir lok október. Boðið er upp á mat á vinnutíma. Laun eru greidd skv. kjarasamningum SA og SGS. Umsóknarfrestur er til og með 20/08/2020. Nánari upplýsingar veitir Inga Stína í síma 460 8899 eða netfang ingastina@nordlenska.is. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um rafrænt hér á heimasíðunni. Öllum umsóknum verður svarað. English version: Norðlenska is looking for hard-working and positive people for work during the sheep slaughtering season 2020 in Húsavík. We are both offering jobs for skilled and unskilled workers. The job ratio is 100% and applicants must be ready to work overtime. The season is from 1st of September until the end of October. Meals during work hours are provided. Salary is according to wage agreements between SA and SGS. Please apply before 20/08/2020. For further information, please contact Inga Stína tel, 460 8899 or email ingastina@nordlenska.is. Please apply electronically on this webpage. All applications will be answered.
Lesa meira

Fréttabréf og uppbót á sauðfjárinnlegg

Þar sem samkomubann kom í veg fyrir hefðbundna bændafundi Búsældar nú í vor höfum við sett saman stutt fréttabréf frá Norðlenska um stöðuna og starfsemina á síðasta ári. Stjórn ákvað á síðasta fundi sínum að greiða uppbót á sauðfjárinnlegg haustsins 2019.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook