Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Verðlagning sauðfjárafurða haustið 2009
02.09.2009 - Lestrar 1163
Verðlagning sauðfjárafurða þetta haustið er ákvörðuð í skugga erfiðra aðstæðna í þjóðfélaginu. Allur almenningur sem og atvinnurekstur býr við miklar aðfangahækkanir, minnkandi kaupmátt og erfitt rekstrarumhverfi.
Slátrun er hafin á Húsavík
27.08.2009 - Lestrar 862
Forslátrun sauðfjár hófst í morgun, fimmtudaginn 27. ágúst, í sláturhúsi Norðlenska á Húsavík. Einnig verður forslátrun á morgun, en hin eiginlega haustslátrun hefst nk. mánudag. Stefnt er að því að sláturtíð á Húsavík ljúki 23. október nk.
Útflutningur dilkakjöts mikilvægur bæði bændum og afurðastöðvum
27.08.2009 - Lestrar 596
„Það er alveg ljóst að það er og verður nauðsynlegt að flytja út lambakjöt. Við reiknum með að halda áfram
útflutningi á svipuðum nótum til Færeyja, Bretlands og væntanlega einnig Noregs. Að okkar mati er afar mikilvægt að halda okkar stöðu
á þessum mörkuðum, auk þess sem við höfum verið að skoða möguleika á útflutningi inn á nýja markaði," segir
Sigmundur E. Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska.
Lesa meira




