Nýjustu fréttir

Hef miklar áhyggjur af stöðu íslensks landbúnaðar innan ESB

Sigmundur E. Ófeigsson.
"Ég hef miklar áhyggjur af stöðu íslensks landbúnaðar, komi til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Ég tel að við séum ekki vel undir það búnir að fara þarna inn. Mér virðist sem þeir sem ráði för í þessu eins og mörgum öðrum málum séu ekki tengdir við það sem er að gerast úti í hinum dreifðu byggðum landsins," segir Sigmundur E. Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska.

 

Lesa meira

Nýtt fréttabréf komið út

Nýtt fréttabréf Norðlenska er komið út og hefur því verið dreift til bænda. Í fréttabréfinu er fjallað m.a. um komandi sláturtíð, en forslátrun hefst einmitt í dag, fimmtudaginn 27. ágúst, á Húsavík. Þá er fjallað um útflutningsmál, Sigmundur E. Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, segir skoðun sína á afleiðingum mögulegrar aðildar Íslands að ESB fyrir íslenskan landbúnað o.fl. Fréttabréfið má sjá hér.
Lesa meira

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Jarðgerðarstöð Moltu
Á föstudag tók jarðgerðarstöð Moltu ehf. í Eyjafirði formlega til starfa en stöðinni er ætlað að taka á móti lífrænum úrgangi af Eyjafjarðarsvæðinu og úr Þingeyjarsýslu. Stöðin er staðsett á Þveráreyrum í Eyjafjarðarsveit og er hún í meirihlutaeigu sveitarfélaganna í Eyjafirði, auk matvælafyrirtækja á svæðinu og fleiri aðila.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook