Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Hækkun á verðskrá fyrir innleggjendur með viðskiptasamninga
13.09.2009 - Lestrar 872
Norðlenska hefur breytt verðskrá fyrir innleggjendur sem eru með viðskiptasamninga. Með þessum breytingum nemur hækkun á afurðaverði til
bænda með viðskiptasaminga við Norðlenska tæpum 10% frá sl. hausti.
Lesa meira
Breyting á greiðslutilhögun fyrir sauðfjárafurðir
04.09.2009 - Lestrar 625
Í ljósi aðstæðna hefur Norðlenska ákveðið að breyta áður útgefinni greiðslutilhögun fyrir sauðfé haustið 2009. Norðlenska mun greiða innlegg að fullu á föstudegi eftir innleggsviku.
Sláturtíðin fer vel af stað
04.09.2009 - Lestrar 595
"Sláturtíðin hefur farið ágætlega af stað. Við hefðum kannski viljað fá aðeins fleiri dilka til slátrunar þessa fyrstu daga,
en strax á mánudag verðum við komin í full afköst," segir Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri á Húsavík. Forslátrun var
á fimmtudag og föstudag í síðustu viku, en hin eiginlega sláturtíð hófst sl. mánudag.
Lesa meira




