Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Hangikjöt Norðlenska á toppnum
15.12.2009 - Lestrar 624
Húsavíkurhangikjötið frá Norðlenska varð í fyrsta sæti í árlegri bragðkönnun DV ásamt Hólsfjallahangikjöti Fjallalambs. Hvort tveggja kjötið fékk 3,9 stjörnur af 5 mögulegum. Af fimm efstu í könnuninni eru þrjár hangikjötstegundir frá Norðlenska.
Haraldur Óli Valdimarsson látinn
08.12.2009 - Lestrar 530
Haraldur Óli Valdimarsson, fyrrverandi verksmiðjustjóri
Kjötiðnaðarstöðvar Kaupfélags Eyfirðinga og sláturhússtjóri KEA er látinn, 74 ára að aldri. Hann var fæddur 17. desember
1934.
Lesa meira
Hið eina, sanna hangikjöt vinsælast
08.12.2009 - Lestrar 652
Ingvar Gíslason markaðsstjóri segir að gera megi ráð fyrir því að hver einasti Íslendingur borði hátíðarmat frá Norðlenska oftar en einu sinni um þessi jól. Hann segir að sala á jólakjötinu hefjist fyrir alvöru í þessari viku.





