Nýjustu fréttir

Brýnt að stjórnvöld móti framtíðarsýn

Sigmundur Ófeigsson

Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, segir bændur leggja sitt af mörkum til endurreisnar Íslands. Verð á landbúnaðarafurðum, sérstaklega kjöti, hafi lítið hækkað en takmörk séu fyrir því hve langt sé hægt að ganga. Hann segir brýnt að stjórnvöld móti framtíðarsýn – en alls ekki með inngöngu í Evrópusambandið.

Lesa meira

Gleðilega hátíð!

Nú, er hátíð fer í hönd, vil ég óska starfsmönnum, framleiðendum og viðskiptavinum Norðlenska gleðilegra jóla. Annríki hefur verið hjá starfsfólki fyrirtækisins síðustu daga og mikið álag á öllu framleiðsluferlinu. Segja má að bæði framleiðsla og sala hafi gengið vonum framar í desember og ánægjulegt er að sjá hve margir treysta okkur fyrir jólamatnum.

Lesa meira

Lokað á aðfangadag


Skrifstofur Norðlenska eru lokaðar á aðfangadag. Starfsfólk fyrirtækisins óskar landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook