Nýjustu fréttir

Vörur Norðlenska skipa stóran sess

„Við erum mjög ánægðir með það hve vel landsmenn hafa tekið vörunum frá Norðlenska fyrir jólin. Þrátt fyrir mikla samkeppni á þessum markaði er hlutdeild okkar rótgrónu vöru að aukast - KEA hangikjötið, Húsavíkurhangikjötið og KEA hamborgarhryggurinn skipa greinilega stóran sess í huga landsmanna,” segir Ingvar Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska.

Lesa meira

Síðustu lærin úr reykofninum


„Þetta eru síðustu lærin sem koma úr ofninum fyrir þessi jól - og þau eru mjög eftirsótt,” sagði Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík, í morgun þegar hann stillti sér upp með sínu fólki og mynd var tekin af hópnum eftir að síðustu hangikjötslærin voru tekin úr reykofninum.

Lesa meira

12 umsóknir um starf verkstjóra

Norðlenska auglýsti nýlega laust starf verkstjóra í viðhaldsdeild. Um nokkuð sérhæft starf er að ræða þar sem þess var m.a. krafist að umsækjendur væru rafvirkjar og/eða vélvirkjar og hefðu reynslu af viðgerðum og viðhaldi tækja. Alls sóttu 12 manns um starfið.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook