Nýjustu fréttir

Vantar starfsmann á kvöldvakt

Norðlenska auglýsir eftir starfsmanni í pökkun, vörumerkingu og afgreiðslu á kvöldvakt í 75-100% starfshlutfall. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1. maí nk. Um er að ræða tímabundið starf til 30. september nk. með möguleika á framtíðarráðningu.

Lesa meira

Hátt í 600 strákar á Goðamóti


Hvað áttu nærri 600 fótboltastrákar úr Breiðabliki, Leikni, Þór, KA, Fylki, Fjölni, Völsungi, Þrótti, Val, Fjarðabyggð, KS, Hetti, Tindastóli, Magna, Hugin, Mývetningi og BÍ 88 sameiginlegt um helgina? Eitt og annað örugglega en stutt svar gæti verið svona: Þeir borðuðu allir Goðapylsu! Og kepptu allir á Goðamóti Þórs fyrir 5. flokk í Boganum á Akureyri.

Lesa meira

Sumarstörf 2010

Móttaka á umsóknum um sumarstörf hjá Norðlenska sumarið 2010 er hafin. Ráðið verður starfsfólk til afleysinga í öllum deildum kjötvinnslunnar sem og í sláturhúsi. Umsóknarfrestur er til sunnudagsins 21. mars nk. Sérstaklega er óskað eftir umsækjendum sem hafa áhuga á að komast á námssamning í kjötskurði eða kjötiðn.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook