Nýjustu fréttir

Velta Norðlenska svipuð og 2008

Sigmundur Ófeigsson

Árið 2009 var Norðlenska afar erfitt. Reksturinn var heldur verri en áætlanir gerðu ráð fyrir og er fyrirtækið gert upp með rúmlega 78 milljóna króna tapi. Þetta kom fram í máli Sigmundar Ófeigssonar framkvæmdastjóra á aðalfundi fyrirtækisins.

Lesa meira

Fundir með bændum

Norðlenska og Búsæld boða til funda með bændum. Á fundunum verður fjallað um rekstur Norðlenska á árinu 2009, stöðu og horfur á kjötmarkaði. Þá verða málefni Búsældar rædd. Fyrsti fundurinn verður í Ekkjufelli næstkomandi laugardag.
Lesa meira

Frábærlega heppnuð Goðamót

Sigurvegarar eru jafnan myndaðir í bak og fyrir, ekki síður en á HM.
Fjórða og síðasta Goðamót Þórs í knattspyrnu á þessu ári – og það 25. frá upphafi – var haldið í Boganum helgina fyrir páska. Sigurjón Magnússon mótsstjóri segir vel hafa tekist til sem endranær og þakkar Norðlenska sérstaklega fyrir frábært samstarf allar götur frá því mótin voru sett á laggirnar árið 2003.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook