Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
„Hlakka alltaf jafn mikið til að koma“
16.09.2010 - Lestrar 979
„Þetta er áttunda árið í röð sem ég kem hingað í sláturtíðinni. Ég hef verið í um það bil tvo mánuði í hvert skipti og hlakka alltaf jafn mikið til að koma; hér eru sko aldrei nein vandamál - það er gott að vinna hjá fyrirtækinu og samstarfsmennirnir eru frábærir,“ segir Englendingurinn Christhopher Kane, sem orðinn er hagvanur hjá Norðlenska á Húsavík.
Kjöt frá Norðlenska á breskan neytendamarkað
10.09.2010 - Lestrar 775
Lambakjöt frá Norðlenska verður fljótlega boðið til sölu á neytendamarkaði í London, bæði frosin læri og hryggir. Um er að ræða hinn víðfræga Smithfield markað, sem starfræktur hefur verið í hundruð ára.
Breytingar á verðskrá Norðlenska
05.09.2010 - Lestrar 601
Gerðar hafa verið breytingar á verðskrá Norðlenska. Helstu breytingar eru þær að verð á R2 hefur verið hækkað á
öllum tímabilum og svo hefur verð hækkað á ákveðnum tímabilum á öllum flokkum.
Hér er að finna nýja verðskrá með þeim breytingum sem um er getið hér að ofan. Þessi verðskrá gildir frá upphafi sláturtíðar.
Lesa meira
Hér er að finna nýja verðskrá með þeim breytingum sem um er getið hér að ofan. Þessi verðskrá gildir frá upphafi sláturtíðar.






