Breytingar á verðskrá Norðlenska
05.09.2010 - Lestrar 601
Gerðar hafa verið breytingar á verðskrá Norðlenska. Helstu breytingar eru þær að verð á R2 hefur verið hækkað á
öllum tímabilum og svo hefur verð hækkað á ákveðnum tímabilum á öllum flokkum.
Hér er að finna nýja verðskrá með þeim breytingum sem um er getið hér að ofan. Þessi verðskrá gildir frá upphafi sláturtíðar.
Hér er að finna nýja verðskrá með þeim breytingum sem um er getið hér að ofan. Þessi verðskrá gildir frá upphafi sláturtíðar.




