Nýjustu fréttir

Norðlenska hækkar verð

Norðlenska hefur hækkað verð til bænda fyrir nauta- og nautgripakjöt. Sjá nánar í nýjum verðlista undir liðnum Bændur hér á heimasíðunni.
Lesa meira

Áramótahugleiðing framkvæmdastjóra

Sigmundur E. Ófeigsson
Árið sem er að líða hefur verið afar viðburðarríkt hjá Norðlenska. Velta fyrirtækisins fór í fyrsta skipti yfir 4 milljarða króna, sem er rúmlega 10% veltuaukning milli ára og það er að okkar mati ákveðinn varnarsigur því markaðurinn er ekki auðveldur né heldur umhverfið neysluhvetjandi.
Lesa meira

Jólakveðja frá Norðlenska


Norðlenska óskar starfsfólki sínu, framleiðendum og viðskiptavinum gleðilegra jóla með innilegri þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem senn rennur sitt skeið. Megi nýtt ár færa ykkur öllum gleði og farsæld.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook