Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Norðlenska hækkar verð
11.01.2011 - Lestrar 678
Norðlenska hefur hækkað verð til bænda fyrir nauta- og nautgripakjöt. Sjá nánar í nýjum verðlista undir
liðnum Bændur hér á heimasíðunni.
Lesa meira
Áramótahugleiðing framkvæmdastjóra
31.12.2010 - Lestrar 867
Árið sem er að líða hefur verið afar viðburðarríkt hjá Norðlenska. Velta fyrirtækisins fór
í fyrsta skipti yfir 4 milljarða króna, sem er rúmlega 10% veltuaukning milli ára og það er að okkar mati ákveðinn varnarsigur
því markaðurinn er ekki auðveldur né heldur umhverfið neysluhvetjandi.
Lesa meira
Jólakveðja frá Norðlenska
24.12.2010 - Lestrar 761
Norðlenska óskar starfsfólki sínu, framleiðendum og viðskiptavinum gleðilegra jóla með innilegri þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem senn rennur sitt skeið. Megi nýtt ár færa ykkur öllum gleði og farsæld.





