Nýjustu fréttir

Norðlenska hækkar verð fyrir nautgripi

Norðlenska hækkaði verð til bænda fyrir nautgripi frá og með deginum í dag. Lista yfir nýtt verð má sjá undir liðnum Bændur hér á heimasíðunni.

Lesa meira

VÍS gefur starfsmönnum endurskinsvesti


Magnús Þorvaldsson hjá VÍS á Húsavík kom færandi hendi á dögunum og færði starfsmönnum Norðlenska í bænum endurskinsvesti að gjöf. Þau koma í sérlega góðar þarfir því margir hjóla eða ganga í vinnuna og verða því vel sýnilegir.

Lesa meira

Sumarstörf 2011

Móttaka á umsóknum um sumarstörf hjá Norðlenska sumarið 2011 er hafin. Ráðið verður starfsfólk til afleysinga í öllum deildum kjötvinnslna sem og í sláturhúsi.  Umsóknarfrestur er til og með 1 apríl nk. Sérstaklega er óskað eftir umsækjendum sem hafa áhuga á að komast á námssamning í kjötskurði eða kjötiðn.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook