Nýjustu fréttir

Samið um áframhald Goðamótanna

Eiður Pálmason og Ingvar Már Gíslason í dag.

Goði verður áfram einkennismerki knattspyrnumóta barna og unglinga sem Þór á Akureyri heldur á hverjum vetri og munu mótin því áfram heita Goðamót Þórs. Samstarfssamningur þess efnis á milli Norðlenska og knattspyrnudeildar Þórs var undirritaður fyrr í dag, fyrir lokaleikina á síðasta Goðamóti vetrarins.

Lesa meira

Matreiðslumeistarar í heimsókn


Félagar í Klúbbi matreiðslumeistara (KM) heimsóttu Norðlenska nýverið þegar KM Norðurland hélt marsfund á Akureyri. Þeim var boðið í skoðunarferð um fyrirtækið og kynnt starfsemin.

Lesa meira

Norðlenska: 171 milljóna kr. hagnaður á árinu 2010

Sigmundur Einar Ófeigsson framkvæmdastjóri.

Árið 2010 var Norðlenska nokkuð hagfellt. Ársvelta félagsins var 4.120 milljónir króna og jókst um 11% á milli ára. Hagnaður ársins var 171 milljón króna og eigið fé er orðið jákvætt um 95 milljónir króna en var neikvætt í byrjun ársins. Skuldastaða félagsins hefur batnað verulega og hafa vaxtaberandi skuldir lækkað um 687 milljónir króna á milli ára sem gerir fyrirtækið mun rekstrarhæfara en áður. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í dag.

Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook