Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Starfsmenn á námskeiði hjá Jóhanni Inga
Allir starfsmenn Norðlenska sóttu í vikunni námskeið hjá Jóhanni Inga Gunnarssyni sálfræðingi.Þar fjallaði Jóhann Ingi um liðsheild og ánægju í starfi, og var sérlega góður rómur gerður að.
Fundir með félögum í Búsæld
Búsæld og Norðlenska boða til funda með félagsmönnum Búsældar á Norður- og Austurlandi nú í byrjun apríl. Fyrsti fundurinn var á Egilsstöðum í gærkvöldi en sá næsti í félagsheimilinu Ýdölum í Aðaldal í kvöld.
Lifrarpylsa og blóðmör án innihaldslýsinga
Vegna mistaka vantaði innihaldslýsingu á tvær vörur frá Norðlenska nýverið, lifrarpylsu og blóðmör. Þetta eru hefðbundnar íslenskar uppskriftir en í þeim eru hráefni sem geta valdið óþoli hjá sumu fólki.





