Nýjustu fréttir

Goði og Pollapönk grilla saman


Hljómsveitin Pollapönk sendir frá sér lagið Ættarmót á næstu dögum, það fyrsta af plötu sem væntanleg er frá sveitinni í haust. Af því tilefni var tekið upp myndband við lagið í gær, og farin óvenjuleg leið því strákarnir fengu Goða til samstarfs og slegið var upp óvæntu götugrilli við Sunnuveg í Hafnarfirði.

Lesa meira

Gleðilegt sumar!


Norðlenska óskar starfsfólki sínu og fjölskyldum þeirra, framleiðendum og viðskiptavinum gleðilegs sumars með innilegri þökk fyrir ánægjulegt samstarf í vetur.

Lesa meira

Uppbót á innlegg síðasta þriðjung ársins 2010


Norðlenska hefur ákveðið að greiða 9 kr./kg. uppbót á haustslátrun dilka 2010. Auk þess var tekin ákvörðun um að greiða 9 kr./kg. uppbót á innlegg svínakjöts, nautakjöts og nautgripakjöts hjá Norðlenska fyrir tímabilið 1. september til 31. desember 2010.
Lesa meira

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 581289-1899

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook