Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Ferskt lambakjöt á markað um miðjan ágúst
28.07.2011 - Lestrar 624
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á lambakjöti að undanförnu hafa sláturleyfishafar, í samvinnu við
sauðfjárbændur, ákveðið að flýta slátrun um tvær vikur. Því má gera ráð fyrir því að ferskt
lambakjöt verði komið í verslanir upp úr miðjum ágúst.
Lesa meira
Norðlenska í bleika hverfinu
22.07.2011 - Lestrar 620
Mærudagar standa nú yfir á Húsavík og að vanda hefur hvert hverfi í bænum þá sinn lit. Norðlenska er í bleika hverfinu og af því tilefni ákváðu starfsmenn okkar þar að að slá á létta strengi.
Verð fyrir nautgripi hækkar
08.06.2011 - Lestrar 661
Norðlenska hækkar verð til bænda fyrir nautgripi frá og með deginum í dag. Listi yfir nýtt verð kemur inn á heimasíðuna síðar í dag, undir liðnum Bændur.






