Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Prófessorinn fellur á upptökuprófinu
Þórólfur Matthíasson, prófessor og deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, skrifar einu sinni sem oftar um sauðfjárrækt í Fréttablaðinu á miðvikudaginn. Þar er farið frjálslega með staðreyndir svo ekki sé meira sagt og raunar fjallað um málefnið af mikilli vanþekkingu. Sindri Sigurgeirsson formaður Landssambands sauðfjárbænda svaraði Þórólfi með fróðlegri grein í Fréttablaðinu á fimmtudaginn.
Verðskrá og álagsgreiðslur
Norðlenska hefur tekið ákvörðun um verðlagningu sauðfjárafurða haustið 2011. Verðskráin tekur tillit til sjónarmiða bæði almennings og bænda.
Verð Norðlenska fyrir innlagðar sauðfjárafurðir haustið 2011
Verðskrá Norðlenska yfir innlagðar sauðfjárafurðir haustið 2011, sem birt er í dag á heimasíðu félagsins, tekur tillit til sjónarmiða bæði almennings og bænda.






