Flýtilyklar
Nýjustu fréttir
Verð fyrir lömb hækkar um 6,3%
03.08.2012 - Lestrar 813
Norðlenska hefur tekið ákvörðun um verðlagningu sauðfjárafurða haustið 2012. Verðskráin tekur tillit til sjónarmiða bæði almennings og bænda. Norðlenska verður með samkeppnishæft verð til bænda og mun endurskoða verðskrána ef tilefni verður til.
Norðlenska tekur þátt í Mærudögum
27.07.2012 - Lestrar 411
Norðlenska tekur þátt í Mærudögum sem nú standa yfir á Húsavík og skreytir hjá sér með sauðfé á beit.
Karl til ESA - Bára ráðin gæðastjóri
04.07.2012 - Lestrar 699
Bára Heimisdóttir dýralæknir hefur verið ráðin gæðastjóri Norðlenska. Karl Karlsson, sem ráðinn var gæðastjóri fyrr á árinu, hefur fengið starf hjá ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, í Brussel. Hann heldur utan í haust.







